Velkomin í Svartaskóg !

TjaldiðHótel Svartiskógur stendur í fögrum skógarlundi í Jökulsárhlíð.  Þar er hægt að gista, hvort sem er á tjaldstæði eða í góðum herbergjum.  Kvöldverður og morgunverður er í boði fyrir dvalargesti.

 

Umhverfið er falleg sveit, Dyrfjöllin sjást vel hinum megin Héraðs og stutt upp á Hellisheiði, einn hrikalegasta fjallveg á Íslandi.  Þar er útsýnisskifa, þar sem nöfnin á fjallahringnum koma fram og vel sést til Jökulsár- og Lagarfljótsósa. 

Egilsstaðir eru í 30 km fjarlægð og ef farið er yfir Hellisheiði eru aðeins 60 km á Vopnafjörð.

 

Hefð er fyrir því að síðsumars sé haldinn Pallasöngur.  Þá er farið upp í skóginn, sungið og spilað á nikku við kertaljós í Pallasöngur-hljómsveit Pallasöngsins.02kvöldmyrkrinu.